Í Kastljósi að tala um skuldir Íslendinga

Skráð 16.febrúar 2009

Ég sat með Sigmari í Kastljósinu og fór yfir skuldastöðu þjóðarbúsins með honum. Ég kom fram með nýjar tölur sem sýna að nettó skuldir okkar Íslendinga eru umtalsvert lægri en menn hafa haldið á lofti hingað til.

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4431321/2009/02/16/0/

Í vikulokunum með Hallgrími Thorsteinssyni

Skráð 14.febrúar 2009

Ég mætti í útvarpsþáttinn “Í vikulokin” með Hallgrími Thorsteinssyni á Rás 1 og ræddi um stöðu mála í samfélaginu. Þar varaði ég menn við að taka of djúpt í árinni og kallaði það kreppuklám að draga upp óþarflega svarta mynd af stöðu mála.

http://dagskra.ruv.is/ras1/4430064/2009/02/14/