Í Kastljósi að tala um skuldir Íslendinga

Skráð 16.febrúar 2009

Ég sat með Sigmari í Kastljósinu og fór yfir skuldastöðu þjóðarbúsins með honum. Ég kom fram með nýjar tölur sem sýna að nettó skuldir okkar Íslendinga eru umtalsvert lægri en menn hafa haldið á lofti hingað til.

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4431321/2009/02/16/0/